Það er komið sumar, sól og grilllykt.

Grilllykt er alltaf gott merki um að nú sé komið sumar. Jafnvel sterkara merki en Lóan. Hún kemur bara að kveða burt snjórinn. Grilllykt ber merki um að nú sé tími til kominn að fá sér hrátt kjöt skella því á grillið og drekka bjór og reykja sígó. Það er sko sumar.

Eldhúsinnréttingin er komin langt á leið. Búið er að rífa niður eldri og stór hluti af nýju er að rísa upp aftur. Búið er að kaupa vonandi allt, veit reyndar að það vantar uppþvottavél en ég versla hana við tækifæri. Ég fæ háf og eldavél í kvöld... Its so exciting!.

Búinn að eyða allri helginni í þetta. Svo þarf víst að taka út parketið og setja niður flísar.... Og Harri brósi vill skipta um hurðir líka... og taka baðherbergið í gegn... Ég held að ég láti eldhúsið duga í bili.  


Fyrirmynd Gilzeneggers.

Upphafið af öllu þessu bulli hans. 


Prufið þetta.

Farið á imbd.com og leitið að "wanker".


Ritskoðun eða frábær leitavél.

Þar sem þetta forrit eltir uppi myndbrot á netinu eftir þörfum þá er ekkert sem kemur í veg fyrir að ríkistjórn eða bara hver sem er sem hefur aðgang að þessu forriti notað það til að fara fram á fjarlægja efni sem honum finnst óæskilegt. Getur verið gott, getur verið slæmt.  Gæti verið myndir af löggu að berja gaur, gæti verið myndband af brjáluðum bílstjóra að berja lögguna fyrst.
En þetta virkar nú líka sem góð leitarvél. Settu inn leitarskilyrði og vélin leitar að netinu að myndbandi sem uppfyllir þín skilyrði. Heh, ég held að klámiðnaðurinn verður snöggur að nýta sér þetta.

Mér sýnist þetta nú ekki virka með P2P tækni. Þessi frétt gaf nú ekki mikla upplýsingar um virkni þessa forrits en mér sýnist virkni þess vera helst á youtube og svipuðum síðum, þar sem myndefni er deilt beint á netið en ekki í gegnum P2P tækni.



mbl.is Hugbúnaður stöðvar niðurhal á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mánudagur enn og aftur.

Það er meira að segja 21. apríl. Hvað verður eiginlega um tíman spyr ég bara. Bara púff horfið. Eins og að reka við í fallhlífar stökki. Enginn tekur eftir því.

Voðalega er maður eitthvað andlaus hérna á mánudeginum. Maður er nú ekki ennþá búinn að fá sitt kaffi. En aldrei þessu vant þá var ekki mikil umferð á leiðinni í vinnuna. Ég held að það sé vegna þess að menntaskólar og háskólar séu að fara að byrja í prófum. Upplestrar frí og allt það. Eitt af því góða við sumarið. Maður lendir ekki í jafn mikilli umferð.

Og allir eiga fá sér svona þríhjólí umferðina.

 

 

 

 

 

 

 

Mætti kannski bæta við skotti í þetta helvíti fyrir dóterí.

Heh, Ég fer einn í vinnuna og einn úr vinnunni. Algjör tilgangsleysa fyrir farþega sæti.... 
En hey þríhjól eru cool, spurning að bara fá sér nútímalegri útgáfu af því.

 

 

 

 

 

 

Úr Topgear:

 


Alice in Chains - Would

Ég verð aldrei þreyttur á þessu lagi. 


Shooter McGavin


frigginn bíll

Ég varð að borga um 90.000kr í viðgerðarkostanað og 2-3 ára skoðun hjá brimborg. Skipt var um bremsuklosa, olíu, rúðupiss, kerti, perur, jú neim it. Þetta veldur því að ég geti ekki keypt mér þetta eða þetta sem er bögg. Popcorn hour virðist vera argasta snilld á pappír en þetta getur nú líka verið sorp aldarinnar. En mig langar í þennan massíva heimabíó magnara.

anyhúú, ég kíkti í bústað um síðustu helgi við Laugarvatn. Ég fór svo þingvallaleiðina til baka í glampasólskini. Allt í kafi í snjó og ég á jeppa. Maður svona getur skilið þetta madness í jeppa körlunum að vera að rúnta um landið upp hæðir og yfir snjó með lítið typpi.
Það er annað eins með þennan 4x4 flokk sem var að mótmæla. Maður styður flutningabílstjórana. Allavega gerði ég það, þeir eru orðnir soldið óþolandi núna. Þetta er þeirra vinna og vinnan er ekki vinnanleg lengur. En þessir 4x4 dúddar. Mér gæti ekki vera meira sama um þá. Rúntandi hér um bæinn á sérútbúnum stera bílum. Með risadekk, risa háir, risa stórir og risa hávaði í þeim. Og svo er bílstjórinn með risa oggulítið dingaling.

 

Smá myndir frá minni jeppamadness tiny dingaling moment.


Shooter McGavin


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband