Kominn aftur frá Tyrklandi.

Og hefði nú alveg verið til í að vera aðeins lengur. En mér sýnist ég hafi nú tekið góða veðrið með mér aftur til Íslands.
Ferðin var snilld. Ég og Solla fórum til Marmaris sem er 6000 manna bær og fær um 800.000 gesti til sín yfir túristatímann. Allir voða vinarlegir og allt frábært. Góður matur, góður bjór og allt fremur ódýrt.
hitinn var á bilinu 34 til svona 39 þegar heitast var. Við flatmöguðum mest á daginn á ströndinni eða við sundlaugina á daginn og drukkum bjór og röltuðum um svæðið á kvöldin. Very nice!

Ferðin tók um 6 tíma í flugi og um 2 tíma svo í rútu. Fórum frá Íslandi um hálf 11 og vorum komin á hótelið á Marmaris um 12 á miðnætti...
Daginn eftir komu tóku Sigga og Beggi vinafólk Sollu á móti okkur og helltu aðeins áfengi í okkur. Bjórinn Efes rann ljúft niður.

Daginn fyrir brottför fórum við smá siglinu með Siggu og Gesti, kærasta Siggu, . Það var hápunktur ferðarinnar. Alveg æðislegt. Sigla með segli. Vindur og haf.. góður halli á bátnum. svaka fjör. Finna fallega vík, kasta akkeri og stinga sér í sjóinn og kafa og leika sér.

Sigga og Gestur eru að sigla um Grísku eyjarnar og barasta um allt Miðjarðarhafið og stefna á að koma til Íslands í okt nóv. Aðeins of mikil pakki fyrir mig. Kannski einn tvo mánuði... með 8-10 manns... Væri eðal... Hver er til?

Marmaris kort
Nokkrar myndir:HóteliðSolla þyrstaTryggvi sól

Solla og BeggisiglaUpp með akkeriðWheee!Höfnin í MarmarisÚtsýnið frá hótelinuMermaidsGestur og SiggaTúristarnirVery niceDallur Siggu og Gests


Ekki furða.

Miðað við stærðina af því grænmeti sem ég neyðist til að kaupa, þá neyðist ég til að henda líka stórum hluta þess. Maður notar ekki endilega alltaf grænmeti í matreiðslu, eða mikið í einu, og þá fer alltaf á endanum eitthvað til spillis. Best væri fyrir mig (versla fyrir tvo) að fá þetta í minni pakkningum. Í sumum tilvikum meira en helmingi minna eða fá að tína og setja í poka.

Eitthvað sem ég tók eftir þegar ég byrjaði að elda ofan í mig einan var að það allt sem maður kaupir í búð er oftast fyrir tvo eða fleiri. Maður var eiginlega að tapa á því að kaupa ferskt grænmeti í búð af því að það fór til spillis á endanum.
Það er alltaf verið að reyna að selja manni sem mest í einu, gott fyrir stórar fjölskyldur en slæmt fyrir pör og einstaklinga.

mbl.is Kál og salat oftast í ruslið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Turkey

Jæja eftir viku verð ég á Tyrklandi í liggjandi við sundlaug, hægt og rólega að verða vel steiktur með bjór í hendi og sígó í annari.

Ég nenni varla að fara. Það er að segja ég nenni ekki að ferðast. Mér leiðist að ferðast. Standa í röð... bíða... bora í nefið... En hey, það verður vonandi svaka fjör að kíkja til Tyrklands. Engar búðir þarna þannig að ekki er hægt að eyða pening í föt, bara aflslöppun eftir... eitthvað... vinnu... eldhús... being awesome...

Smiðir eru slæmir... þeir mæta þegar þeir vilja... Bræðra smiðir eru verri. Þeir mæta þegar þeir vilja og lofa og lofa og lofa... en gera ekkert.... held að næst þegar tölva brósa bilar þá skrúfa ég hana í sundur og segist ætla að koma á morgun en mæti aftur eftir svona viku... That´ll teach him.

Kitchen update

Þetta er allt að koma ahahahaha! Broðplatan komin í notkun, gasið að virka, ofninn að virka uppþvottavélin... vaskurinn... samt allt í drasli mar.

Og já you can still see it below..

You can´t unsee it


Helgin er alveg að koma...!

Og ég er búinn að tengja vaskinn og uppþvottavélina. Fylgdi barasta leiðbeiningunum frá Ikea og allt gekk í sögu. Þurfti reyndar að kaupa þéttingar teip fyrir einn skrúfganginn en allt er að klárast. Sem er líka gott. Solla er farin að flippa soldið. Hún er farin að hóta að flytja út ef ég verð ekki búinn að pússa borðplötuna og lakka fyrir helgina. Ég held ég nú nái því mar.

Fyndið... ég er þegar eiginlega farinn að plana næsta Halloween teiti þó það verður í byrjun nóvember. Ég held að allir ættu að byrja að plana það líka. Allir að vera í flottum búningum og læti. Doddi og Bjarni held ég voru langflottastir síðast, fyrir utan Sesar auðvitað.
 


Alveg að vera búinn

með eldhúsinnréttinguna. Borðplatan kominn á sinn stað, uppþvottavél, vaskur ofn og alles. Þarf bara að tengja þetta helvíti.

og svo taka til, þvo allt húsið. Ryk og sag út um allt. Á reyndar eftir að verla inn flísar á gólfið en það kemur barasta seinna.

Djöfull er maður eitthvað þreyttur í dag. Hef verið að vaka of mikið frameftir um helgina. Alltaf að spila GTA fram á rauða nótt. Its tha shit.

ömm er svo ekki eurovision að fara að koma? einhver með eitthvað info um það madness? 

 


MAN RULES



1. OPENING JARS - She's struggling. You take it from her hands, open it effortlessly and pretend she loosened it for you. She didn't. Jars are men's work.

2. CALLING SOMEONE 'SON' - Especially policeman but even saying it to kids makes you the man.

3. DOING A PROPER SLIDE TACKLE - Beckham free kicks - camp. A Stuart Pearce tackle is the pinnacle of the game, simultaneously winning the ball and crippling the man. Magic.

4. SHARPENING A PENCIL WITH A STANLEY KNIFE - Blunt, is it? Hand it here love. No, I don't need a sharpener, I've got a knife thanks!

5. GOING TO THE TIP - A manly act which combines driving, lifting and - as you thrillingly drop your rubbish into another huge pile of other rubbish - noisy destruction.

6. DRINKING UP - Specifically, rising from the table, slinging your coat on and downing two thirds of a pint in one fluid movement. Then nodding towards the door, saying, "Let's go" and striding out while everyone else struggles to catch up with you. You're hard.

7. HAVING A THIN BIT OF WOOD - in the shed, solely to stir paint with.

8. HAVING A SCAR - Ideally it'll be a facial knife wound, but even an iron burn on the wrist is good. "Ooh, did it hurt". "Nah".

9. HAVING A HANGOVER AND THICK STUBBLE - When birds have been partying they just whinge. You on the other hand have physical evidence of your hardness, sprouting from your face. "Big night?" Grr, what does it look like.

10. USING POWER TOOLS - Slightly more powerful than you need or can safely handle. Pneumatic drilling while smoking a fag? Superb.

11. ARRIVING IN A PUB LATE - And everyone cheers you. It doesn't mean you're popular, it just means your mates are drunk However, the rest of the pub doesn't know that.

12. NOT WATCHING YOUR WEIGHT - Fat is a feminist issue, apparently. Brilliant. Pass the pork scratchings.

13. CARVING THE ROAST - And saying "are you a leg or breast man?" to the blokes and "do you want stuffing?" to the women. Congratulations, you are now your dad.

14. WINKING - Turns women to putty. Doesn't it?

15. TEST SWINGING HAMMERS - Ideally, B&Q would have little changing rooms with mirrors so you could see how rugged you look with any DIY item. Until then, we'll make do with the aisles.

16. TAKING OUT 200 POUNDS FROM A CASHPOINT - Okay, so its for paying the plumber later but with that much cash you feel like a mafia don. The only thing better is peeling notes off the roll later.

17. PHONE CALLS THAT LAST LESS THAN A MINUTE - Unlike birds, we get straight to the point. "Alright? Yep. Drink? Red lion? George, it is then. Seven. See ya."

18. PARALLEL PARKING - Bosh, straight in. First time. Can Schumacher do that? No, because his cars got no reverse gear which, technically, makes you the worlds best driver.

19. HAVING EARNED THAT PINT - Since the dawn of time, men have toiled in the fields in blistering heat. Why? So, when it's over we can stand there in silence, surveying our work with one hand resting on the beer gut while the other nurses a foaming jug of ale. Aaaah.

20. HAVING SOMETHING PROPERLY WRONG WITH YOU - Especially if you didn't make a fuss. "Why was I off, nothing much, just a brain haemorrhage".

21. KNOWING WHICH SCREWDRIVER IS WHICH - "A Phillips? For that? Are you mad, bint?"

22. TAKING A NEWSPAPER INTO THE LOO - A visual code that says that's right, I'm going in there for a huge, long man-sized poo.

 

Nennti ómöglega að þýða þetta, en hey það kunna allir ensku. 


Ljóð ársins

dropi í hafi ólgunar, fallandi laufblað á tunglinu
Ekkert er öruggt í klósettinu.

Hamar dúnsins fellur,
mjúkar eru ástir hans,
dansinn lamast er hann fellur í vatnið,
Gúrkan dansar ein.

Villt kýr uppi í turn óviskunar,
Engin hjálpar henni,
aðeins lygi og Bananinn,
geta flogið hana til hársins,
Lifi íkorninn.


Make it stop

Þessu eldhúsinnrétting er farin að dragast á langan. Alltaf einhver smá töf hér og þar. Böggandi.
En ég er nú búinn að losa mig við gömlu innréttinguna. Tókst að troða henni í flutningabíll aðeins stærri en skutlu. Svaka hressandi að gera þetta í rigningunni í gær. En þetta er allt að koma sýnist mér. Allt nýtt í eldhúsinu og anddyrinu. Svo þarf bara að kaupa flísar á gólfið. Svartar. Ætti að vera cool.

En hey það er fimmtudagur í dag. Ég er víst að fara á Deep Jimi and the Zep Creams tónleika í kveld.
It will be the dog's bollocks. 

Update:
Svo virðist sem að bein útsending frá hæðinni verður á sama stað og Deep Jimmy spilar. klukkan 8... og að Deep Jimmy byrjar ekki að spila fyrir um 11.. Johnny and the raisins?...? hitar víst upp... kostar 1000 kr inn eftir 9 og bjórinn á 500... 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband