4.7.2008 | 12:46
Gott framtak
Ég þarf að fara að redda mér svona límmiða. Ég er með gashellu heima hjá mér og nota hana nokkuð mikið. Var víst soldið smeykur að nota hana í fyrstu þegar ég flutti inn. Maður hefur nú séð ansi mikið að gassprengingum í kvikmyndum en ég á nú ekki von á það sé byggt á raunveruleika.
Það sem vantar er að hvetja fólk fái sér að auki gasskynjara upp á öryggið, það gæti komið leki.
Gasið læðist eftir jörðinni og getur verið bannvænn eins og flestir ættu nú að muna eftir.
![]() |
Varúð - Gas! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2008 | 11:12
Klukkan 7:20
Ákvað bróðir minn að hringja í mig...
Maður lág auðvitað ennþá uppi í rúmi með hugann í draumalandinu. Fjandans ókurteisi mar.
Fólk með börn áttar sig ekki á því að fólk sem á ekki börn fer ekki á fætur fyrr en um svona átta hálf níu á vinnudegi og um hálf 2 um helgar...
Ég er hálfsofandi í vinnunni núna...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2008 | 11:12
Bloggety blogg blogg bull.
Var að passa frænkur Sollu í 4 daga. Me play daddy. Solla go nuts went girls don´t obey. Me play big badass. Make 3 year old afraid. Me big bad. Me like hihihi. Older girl but cookie all over my car. I have seen how the cookie crumbles. Its not pretty.
Ég fór meira að segja á McDonalds og keypti barnabox handa þeim... I feel unclean.
Fór líka í húsdýragarðinn. Það var reyndar bara ágætt. Ég hafði ný reyndar aldrei gert mér grein fyrir því hve svín geta orðið friggin stór. Já svo fór ég líka í hringgelgju. Weee.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2008 | 15:41
Jæja... á maður að fá sér Citroen C1?
Eða á maður að fá sér einhvern hybrid, vetnisbíl eða rafmagnsbíl?
Eru þeir til sölu hér á landi?
Mér sýnist sparneytinn smábíll vera eini kosturinn.
Eða að maður tekur kannski barasta strætó..
![]() |
Eldsneytisverð hækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 09:12
Wulfmorgenthaler
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2008 | 10:37
Fjandans bensín og bíll
Bensín er orðið ansi dýrt. Erlend lánataka er orðin ansi dýr. Þannig að bíla "eign" mín er ansi dýr.
Spurning um að selja citroen c4 og fá sér c1 í staðinn, 2 dyra helvíti með 70 hestaflavél sem eyðir 5,5 í innanbæjarakstur (ég eyði um 14 með mínu aksturslagi, á að vera 9,5), frítt í stæði í miðbænum og alles.
Spurning hvernig hann stendur sig í snjó... Ég bý víst upp í fjöllum.
notaður Citroen C1 er á 1,2 millur... hmm... væri ekki svo galin hugmynd. galinn er að bílinn er grár... ég vil svartan bíl svartan sem nóttin án tunglar. Svartan sem staðinn þar sem sólin skín ekki.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2008 | 11:16
Grump.
ÉG nenni ekki að vinna mar. Það er liðin vika síðan ég kom heim og ég er ennþá ekki kominn alveg í vinnu gírinn. Kannski er það nú af því að ég fer í mánaðarfrí 17. næsta mánaðar.
Stefni á að fara hringinn aftur. Plana ferðina soldið. Velja mér staði til að skoða. Taka það soldið rólega.
Mögulega skella segli á bílinn til að spara smá rafmagn.
Mig langar að eyða peningi í mig...ekki eldhúsið.
Mig langar í nýjan heimabíó magnara, nýja HTPC, nýjan síma, meira af fötum, meira af leikjum... en neeeiii... ég þarf að borga í eldhúsinnréttinguna... frigginn briggin...
En það mun líða undir lok í nóvember ef ég man rétt. Held að ég tek pallinn þá...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar