Hreyfing og annað madness

eins og flestir vita ekki þá er ég byrjaður að hreyfa mig aftur eftir um 9 mánaða hlé. Ég keypti mér kort í Heims Klassa og er byrjaður að lyfta og hlaupa. Ég byrjaði mjög vel. Fór að hlaupa og svo að lyfta, fékk harðsperrur næstu 5 daganna og varð svo veikur næstu viku. En ég er kominn á skrið aftur. Og þar sem ég er víst feitur smkv. sumum, þá er ég líka að reyna að brenna smá. Losa mig við björgunar hringinn.
Ég kíkti á internetin og sá að hálft kíló af fitu er 3500 kaloríur. Þannig að til að losna við hálft kíló á viku (og breyta ekki matarræði) þá þarf maður að brenna um 500 kaloríur á dag, aukalega.  Spurning hvort maður nennir að brenna alla daga vikunnar. 

Svo kíkti ég á Hydroxycut. Hydroxycut er víst svaka vinsælt núna. Aðal megrunar dæmið í dag.
Ég tók mig til og googlaði "Hydroxycut side effects" og fékk eftirfarandi niðurstöður:

  • Increased blood preasure
  • Increased heart rate
  • Headache, ligh-headedness and dizziness
  • Loss of appetite(not necessarily bad)
  • Feel restless and hyper active
  • Nose bleeds
  • Blurred vision
  • Out break of acne

Hljómar eins og partý.

 

En það jákvæða er:

  • Fat Loss and weight loss
  • Increased energy and stronger workouts
  • Increased metabolism
  • Decreased appetite

 
Spurning hvort maður testi þetta ekki. Ef ég vakna einhvern tímann á gólfinu með bólur út um allt, blæðandi úr nefinu, með höfuðverk, háan blóðþrýsting og hyper active, þá veit ég þetta er að virka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 683

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband