7.3.2008 | 10:32
Föföföföföföstudagur.
Og ekkert djamm planað. Bara út að borða á föstudeginum og bjóða tengdó í mat á laugardeginum.
Þess inn á milli ætla ég að hanga í tölvunni og kíkja aðeins í ræktina... já og ryksuga kannski. Ekkert djamm þessa helgi. Það eru hverfandi lýkur að ég muni gera eitthvað uppbyggilegt um helgina. Hef lengi ætlað mér að mála gluggakarmana en barasta nenni því ekki.
En já ég keypti mér árskort Gold kort í xbox LIVE. Það þýðir að ég get núna spilað online við bresk börn. Ég entist í 5 mínútur að hlusta á börn í mútum áður en ég slökkti á chattinu. Samt heyrði maður suma bara vera að spjalla um börnin sín og að reyna að hætta reykja í 3 skiptið. Það er víst ekki aðeins börn sem spila. Foreldrar þeirra virðast vera að spila líka.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.