4.6.2007 | 15:19
Það er fíla í bænum.

Aldrei þessu vant, þá mætti ég tímanlega á Sólon þar sem hittingurinn átti að vera. Fyrstur á svæðið meira að segja. Enginn mættur. Þó fór ég að spjalla aðeins við barþjóninn um reykingarnar og hann sagði mér að það hafi verið smá prumpufíla í loftinu eftir svona eitt leitið í gær kveldi. Að lyktin hafi læðst niður af efri hæðinni niður á þá neðri. Við vorum á efri hæðinni og ég tók eftir að það var sterk svita fíla þar og smá hamborgara prump í loftinu... Örugglega frá deginum áður. Þetta var eins og í líkamsræktunarstöð.
En svo fór fólk að mæta á svæðið. Allir með rakspíra eða ilmvötn þannig að svitinn og prumpið hvarf í bakgrunninn. Í staðinn var maður að drukkna í ilmvatni og rakspíra... sem betur fer gat ég flúið út á svalir, í rettu, í eldhúspartíinu sem myndaðist þar.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.