9.11.2007 | 10:43
Rauðás 19, íbúð óttans.
Íbúðin er tilbúin, fullskreytt í halloween þemu.
Ég tek enga ábyrgð á því ef fólk fær móðursýkiskast, pissar á sig eða fær hjartáfall á mínu heimili.
Blóð bolla og bjór verður í boði. Veit nú ekki hversu vel þær byrgðir endast, kannski fínt að taka eitthvað smá með sér.
Mæting er svona hálf 9, 9. Reynið nú að mæta tímanlega. Fólk sem mætir klukkan 11 ganga 12 er bara skrítið.
Og það er skylda að skemmta sér og öðrum.
OG ÞAÐ ER SKILDA AÐ MÆTA Í BÚNING!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.11.2007 | 10:16
Hvernig var aftur bollan?
Gallinn er að ég bara man ekki hlutföllin.
Var það 1L vodki, 4L hvítt og 4 sprite? of sterkt?
Var það 1/2L vodki, 2L hvítt og 4L sprite?
Eða var það 1/2L vodki 4L sprite og 4L sprite?
Crapp, neyðist maður til að bara testa þetta þegar maður er að malla þetta í pottinum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.11.2007 | 12:46
Hrekkjavökuteiti
Sá sem mætir ekki í búning er aumingi og allir fá leyfi til að benda og ulla á þann aðila.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2007 | 14:09
Eddie Izzard, Apa táknmál.
![]() |
Api sem lærði táknmál er allur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2007 | 11:17
Myndakerfi mbl.is
Ég verð að segja að mér er farið að lítast betur og betur á það. Sérstaklega eftir að ég tók eftir að það er hægt að setja myndirnar í zip skrá og henda þeim inn þannig. Spurning er náttúrulega með pláss. Það er kannski það eina sem böggar mig. En maður getur nú keypt meira pláss þannig að það ætti ekki að vera of mikið vandamál.
Maður byrjar með 50MB pláss til að byrja með.
100MB 249 kr
500 MB 599 kr.
1 GB 999 kr
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2007 | 10:08
30 ára.
Flestir sem þekkja mig ættu nú að vita að ég er kominn á fertugsaldurinn. Ég er búinn að lifa í meira en 30 ár víst. Rétt undir þriðjungi aldar. Flestum finnst að maður eigi að halda upp á svona áfanga. Ef kalla má þetta áfanga. Það eina sem maður þarf að gera er að gæta sín að deyja ekki.
En allavega, halda upp á 30 ára afmæli. Ég er að hugsa um að gera það þar næsta föstudag. Það er að segja 9. nóvember næstkomandi. Af hverju? Af því að ég friggin ákvað það. Af því að ég er smá slappur og gamall kall sko. Þyngdaraflið togar svo fast í auman rassinn og mín níðþungu eystu... Smá rán frá Spider Jerusalem hér... En já partý 9 nóv. Stillir klukkurnar og sparið peninginn! 30 ára afmælisveisla Tryggva er handann hornsins! Áfengi og veitingar verða í boði gamla karlsins.
--
When last I lived in this City, I was considered an Eligible Bachelor. Women would hurl themselves at me without my having to drug them first.
But now I am Old. Pieces of my body are moving around. I am no longer Pretty. Gravity tugs at my ass, my paunch and my painfully heavy testicles. I have not had sex in more than three years. When I do finally torture, medicate or hypnotize someone into manipulating my bits, the police will find our remains blasted into the walls by ballistic semen.
And I am forced to suffer this in a city where I can fall in love eighty times a day just by stepping out on to the street and opening my eyes.
You will all pay.
-- Spider Jerusalem (Warren Ellis), Transmetropolitan Vol. 0
Gott að ég á kærustu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 09:35
London Baby
En það er gott að vera kominn heim. London ferðin var góð. Kíkt var í leikhús tvisvar og á tvö söfn. Ég hefði nú alveg mátt sleppa við að vera hálfveikur í ferðinni en ég lét það ekki aftra mér.
Og auðvitað var aðeins kíkt í búðir, ég held að ég kíki á Visa á eftir... ef ég þori.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2007 | 09:22
Heitir barnið Bono?
Sá einhver Southpark þáttinn um Bóno?
Er kúk og piss brandarar ekki góðir?
Vaknar ekki barnið í okkur aðeins við að heyra orðið Bora?
uss, það er búið að leiðrétta Bora stafsetningarvilluna... Ekkert gaman að þessu lengur.
![]() |
Borat orðinn pabbi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2007 | 10:09
G-bletturinn?
Ég hef ágætis hugmynd hvar hann er. Ég hef fengið kort af staðsetningu hans. GPS staðsetningu en mér virðist aldrei takast að finna hann. En það er ekkert vandamál, ég veit sko hvar snípurinn er...
Hef nú hingað til aldrei þurft nein hjálpartæki mér til hjálpar í bólfimi.
Fullnæging kvenna er víst mjög mismundandi. Sumu kvenfólki er það erfitt en öðrum auðvelt. Held að þetta sé bara spurning um hvort makinn kunni á þær. Ég hef alltaf litið á kvenfólk sem hljóðfæri. Maður verður að læra að spila á þær og hver kvenmaður er nýtt hljóðfæri. Maður verður að sína þolinmæði og smá þrautseigju. Að auki verður maður nú að treysta makanum og sleppa of neyslu áfengis, áfengi deyfir alla tilfinningu niður.
![]() |
Fá aldrei fullnægingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2007 | 16:01
Sjúbberí.
Ég kíkti á fyrsta daginn á Airwaves í gær, svaka fjör bara. Sá einhverjar Jailbaits(Smoosh) spila tónlist illa við mikinn fögnuð áhorfenda. B.Sig voru flottir. Soundspell er með öflugan söngvara og Lights on the Highway voru æðislegir.
Drakk kannski aðeins of mikið... en hey vaknaði hress og kátur og fór í vinnuna á réttum tíma.
Sumir drukku víst aðeins meira en ég, Mér fannst það vera ansi mikið af ölvuðum námsmönnum í bænum. Það er nú vetrafrí í háskólanum. Pffft... þegar ég var í námi þá var sko ekkert vetrarfrí. Í staðinn var okkur hent upp á jökul naktir með prik og látnir skrifa kóða í snjóinn. Þessir námsmenn nú til dags hafa það bara gott!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar