4.5.2009 | 10:43
Játning.
Ég horfđi á vampírumyndina Twilight í gćr.
Ţetta er međ verri myndum sem ég hef séđ í langan tíma.
Unglingavampíru mynd međ engu blóđi né brjóstum er barasta ekki ađ meika ţađ.
2 tímar ađ lengd. Tveir tímar af helvíti. Tveir tímar af lélegum samrćđum. Tveir tímar af fölum unglingum. Tveir tímar af helvíti. Ég dó smá innra međ mér.
Sagan fjallar um einhverja stelpu sem flytur í smábć, verđur hrifin af vampíru sem glóir í sólarljósi og spilar hafnabolta í ţrumuveđri. Forbođin ást vegna hungur hans og lélegt makeups. Svo eru einhverjar vondar vampírur ţarna. Allt eitthvađ hálf lélegt og langdregiđ.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Ađrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miđjarđarhafs sjórćningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annađ
Annađ dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvćđi mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.