26.11.2008 | 09:37
Jólin eru að koma.
Og ég er bara ekkert í jólastuði. Og auki hef ég ekkert að segja. Ég bara að blogga til að vera að blogga.
Bara svona upp á djókið svo að fólk haldi að ég hafi eitthvað að segja. Sem er ekki neitt. Nada. Niet, inge tinge.
Fór reyndar í brúðkaup um helgina. Reynir og Rósey voru að kvænast og giftast. Til hamingju með það.
Hmm hvernig fór þetta aftur... "Betra er kona með gull á fingri en þrjár á gold finger". hmm... já svo kláraði ég fallout 3 fyrir stuttu... veit ekki alveg hvað ég á að gera núna. Klára hann aftur... sem vondur dúdd og sjokkera Sollu. Af einhverri ástæðu fannst henni ekki fyndið þegar ég byrjaði að búta lík fógetans í Megaton. Fyrst barði ég hann í klessu með sleggju, svo rændi ég fötum hans og tók svo upp hníf...
Leikir geta verið soldið sick. Sérstaklega eftir að ég sprengdi Megaton til helvítis með kjarnorkusprengju... En sumir eru meira sick en ég víst. Í fallout 3 er ekki hægt að drepa börn. Sem mér finnst fínt sko. Aðrir sem spila þennan leik eru ekki alveg sammála. Þeir hafa breytt leiknum þannig svo að hægt sé að drepa börn... af hverju spyr maður... Fara börnin þeirra stundum í taugarnar á þeim og þetta er eina leiðinn til losa smá streitu... eða er fólk almennt sick? I dunno. Mér er illt í bakinu og nenni ekki að pæla í þessu. Mig vantar meira kaffi og nýjan tölvuleik.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki spurningin bara að breyta Sollu og leika sér aðeins að henni... nei segi nú bara svona.
Una Kristín (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.