21.4.2008 | 09:42
Mánudagur enn og aftur.
Það er meira að segja 21. apríl. Hvað verður eiginlega um tíman spyr ég bara. Bara púff horfið. Eins og að reka við í fallhlífar stökki. Enginn tekur eftir því.
Voðalega er maður eitthvað andlaus hérna á mánudeginum. Maður er nú ekki ennþá búinn að fá sitt kaffi. En aldrei þessu vant þá var ekki mikil umferð á leiðinni í vinnuna. Ég held að það sé vegna þess að menntaskólar og háskólar séu að fara að byrja í prófum. Upplestrar frí og allt það. Eitt af því góða við sumarið. Maður lendir ekki í jafn mikilli umferð.
Og allir eiga fá sér svona þríhjólí umferðina.
Mætti kannski bæta við skotti í þetta helvíti fyrir dóterí.
Heh, Ég fer einn í vinnuna og einn úr vinnunni. Algjör tilgangsleysa fyrir farþega sæti....
En hey þríhjól eru cool, spurning að bara fá sér nútímalegri útgáfu af því.
Úr Topgear:
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi græja er snilld snilld snilld!
Jæja... back to the writing!
Una Kristín (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.