12.2.2008 | 15:55
Gott framtak
Ég lærði einmitt mína ensku af tölvuleikjum. King´s Quest, Space Quest, Heroes Quest og svipuðum leikjum. Þessir leikir kröfðust þess að maður myndi skrifa ensku til að framkvæma aðgerðir. Þetta var góð leið til að læra að skrifa rétta ensku. Seinna meir tók músin við og aðgerðir voru valdar.
Það er víst leikur og læra og allur lærdómur á að vera skemmtilegur, sérstaklega þegar maður ungur.
Það er víst leikur og læra og allur lærdómur á að vera skemmtilegur, sérstaklega þegar maður ungur.
Læra í leiknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha sama hér. King's Quest kom fyrst, og svo restin í kjölfarið. Maður lærði enskuna til að geta spilað þessa leiki, og svo varð maður smá saman betri og betri í henni. Góðir tímar.
Þarfagreinir, 12.2.2008 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.