14.11.2007 | 15:27
Ætti bara að banna allan ruslapóst.

Ég fæ og borga alla mína reikninga núna í gegnum heimbankann minn. Ég játa nú að það er ágætt að hafa fréttablaðið á morgnana. Kíkja aðeins á skrípó meðan ég borða kornflexið. En ef ég sé að leita að fréttum þá fer ég á netið og les, ruv.is, visir.is og mbl.is.
Ég reyni að fara með ruslapóstinn í endurvinnslu en maður bara nennir stundum ekki að fara með það út í bíl og keyra að næsta gámi. Það væri nú ágætt að getað fengið eina endurvinnslafötu hliðina á póstkassanum. Þá myndi ég sko opna póstkassann og henda öllu nema reikningum og fréttablaðinu beint í ruslið.
Ég reyndi nú einu sinni að setja miða á póstkassann sem bannaði gluggapóst og dagblöð en það var bara hunsað.
Og svo eru jólin að koma... Póstkassar landsins munu springa undir álagi og bak póstmanna brotna undan þyngd...
![]() |
Leitað leiða til að draga úr blaðaúrgangi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 796
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli sé ekki í lagi að fá jólakort frá ættingjum og vinum?
Valdís (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.