Ætti bara að banna allan ruslapóst.

Og með ruslapóst þá meina ég allt sem kemur í bréfalúguna. Bréf póstur er með öllu að verða úreltur.
Ég fæ og borga alla mína reikninga núna í gegnum heimbankann minn. Ég játa nú að það er ágætt að hafa fréttablaðið á morgnana. Kíkja aðeins á skrípó meðan ég borða kornflexið. En ef ég sé að leita að fréttum þá fer ég á netið og les, ruv.is, visir.is og mbl.is.
Ég reyni að fara með ruslapóstinn í endurvinnslu en maður bara nennir stundum ekki að fara með það út í bíl og keyra að næsta gámi. Það væri nú ágætt að getað fengið eina endurvinnslafötu hliðina á póstkassanum. Þá myndi ég sko opna póstkassann og henda öllu nema reikningum og fréttablaðinu beint í ruslið.
Ég reyndi nú einu sinni að setja miða á póstkassann sem bannaði gluggapóst og dagblöð en það var bara hunsað.

Og svo eru jólin að koma... Póstkassar landsins munu springa undir álagi og bak póstmanna brotna undan þyngd...
mbl.is Leitað leiða til að draga úr blaðaúrgangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli sé ekki í lagi að fá jólakort frá ættingjum og vinum?

Valdís (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband