29.8.2007 | 11:03
Roomba.
Solla kom með Roombu þegar hún flutti inn. Fyrir þá sem vita ekki þá er Roomba ryksuguvélmenni.
Þetta litla hávaðasama, veggjaklessandi, snúru dragandi vélmenni er snilld! Svo lengi sem maður er ekki í íbúðinni meðan hún er að ryksuga. Og maður er búinn að fjarlægja allar snúrur frá henni.
Þetta litla tæki virðist elta uppi allar snúrur til að flækjast í, allar fætur til að keyra á, festist undir borðstofuborði og er einmitt mjög hávaðasöm og lengi að ryksuga.
Best að ryksuga bara sjálfur eða láta roombua ryksuga þegar maður er ekki heima.
En samt þetta er vélmenni og vélmenni eru cool.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.