Á nagladekkjum?

Ég hef reyndar tekið eftir nokkrum bílum á nöglum ennþá í umferðinni, þó að það sé komið júlí.
Maður kemst ekki hjá því að heyra í þessum dekkjum. Ég skil samt ekki alveg notkun nagladekkja innan Reykjavíkur. Ég hef verið að keyra í um 12 ár núna og aldrei sett nagladekk undir minn bíl. Hef alltaf látið vetrardekk eða harðkornadekk duga. Reyndar fer ég ekki mikið út fyrir borgina að vetri til. Fæ bara einhver annan bíl í það sko.
Hægt er að skella nú öðru en nagladekkjum undir bílinn. Loftbóludekk, harðkornadekk og fl.
Nauðsynlegt er nú að vera á nöglum úti á landi að vetri til. Held að loftbóludekk grípi ekki alveg jafnvel.

En já, vera tekinn á nagladekkjum um mitt sumar, það er bara skömmustulegt og sektin er víst 5000kr á dekk, sem sé 20.000 kr. sekt plús ölvunarakstur.. æ æ æ.


mbl.is Reyndi að komast undan á hlaupum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 643

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband