11.7.2007 | 18:09
Á nagladekkjum?
Ég hef reyndar tekið eftir nokkrum bílum á nöglum ennþá í umferðinni, þó að það sé komið júlí.
Maður kemst ekki hjá því að heyra í þessum dekkjum. Ég skil samt ekki alveg notkun nagladekkja innan Reykjavíkur. Ég hef verið að keyra í um 12 ár núna og aldrei sett nagladekk undir minn bíl. Hef alltaf látið vetrardekk eða harðkornadekk duga. Reyndar fer ég ekki mikið út fyrir borgina að vetri til. Fæ bara einhver annan bíl í það sko.
Hægt er að skella nú öðru en nagladekkjum undir bílinn. Loftbóludekk, harðkornadekk og fl.
Nauðsynlegt er nú að vera á nöglum úti á landi að vetri til. Held að loftbóludekk grípi ekki alveg jafnvel.
En já, vera tekinn á nagladekkjum um mitt sumar, það er bara skömmustulegt og sektin er víst 5000kr á dekk, sem sé 20.000 kr. sekt plús ölvunarakstur.. æ æ æ.
Reyndi að komast undan á hlaupum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.