13.6.2007 | 08:30
Svefn!!
Ég bara virðist ekki getað farið tímanlega að sofa. Sofna alltaf eftir eitt eða um tvö leitið. Og það dugar bara ekki fyrir jafn sætan strák eins og mig. Maður nær nú svefninum upp um helgar en það er bara ekki heilbrigt sko. Ég er einn af þessum sem þarf svona 20 mín til að sofna. Þarf eiginlega að lesa eitthvað fyrst, skríða eftir loftinu í 10 mín, snúa höfðinu í um 360 gráður og svífa svo yfir rúminu í svo 10 mínútur áður en ég get sofnað. Frekar mikill bömmer.
Endalaust mikið af prestum alltaf að bögga mig líka. Koma stundum í hópum og binda mig við rúmið og byrja chanta einhver vers og skvetta heilögu vatni á mig. Ég er bara heppinn að vera ekki 12 ára. Þá hefði saurþjöppun átt sér stað kannski... Menn guð með lube og allt það. Gæti verið messy.
Held að svefnleysi hafi furðuleg áhrif á mig.
Endalaust mikið af prestum alltaf að bögga mig líka. Koma stundum í hópum og binda mig við rúmið og byrja chanta einhver vers og skvetta heilögu vatni á mig. Ég er bara heppinn að vera ekki 12 ára. Þá hefði saurþjöppun átt sér stað kannski... Menn guð með lube og allt það. Gæti verið messy.
Held að svefnleysi hafi furðuleg áhrif á mig.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú "heldur" að svefnleisi hafi furðuleg áhrif segirðu... tja ég held að það gæti verið eitthvað til í þessu hjá þér.
Una Kristín (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.