12.6.2007 | 08:51
Getur einhver lánað mér 230 milljónir?
Það er alveg svaka gott útsýni í þessari íbúð sko. Og hún er um 312 fermetrar á tveimur hæðum sko.
Með tveimur bílskúrum... og arinröri og þakgarði... og risa egóbústi...
Hefði nú ekkert á móti því að eiga einhverja rándýra íbúð þarna. En hvar í fjandanum á maður að fá 230 milljónir fyrir þessu... Held nú að enginn banki myndi vera tilbúinn að lána mér fyrir því... Kannski ég myrði bara fjölskyldu mína fyrir þessari íbúð.... Held að þau séu þess virði... kidding.
Með tveimur bílskúrum... og arinröri og þakgarði... og risa egóbústi...
Hefði nú ekkert á móti því að eiga einhverja rándýra íbúð þarna. En hvar í fjandanum á maður að fá 230 milljónir fyrir þessu... Held nú að enginn banki myndi vera tilbúinn að lána mér fyrir því... Kannski ég myrði bara fjölskyldu mína fyrir þessari íbúð.... Held að þau séu þess virði... kidding.
Dýrasta íbúðin á 230 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ætli mar geti kanski fengið 75% lán hjá íbúðarlánasjóði? Hehe.. ca. 173 millur
Eða 100% lán hjá einhverjum bankanna? Hehe.. Æ þetta er nú smá bilun..
Hommalega Kvennagullið, 12.6.2007 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.