Föföföflöskurdagur!

En bara án sígaretta. Ætti að vera áhugavert held ég að sjá hversu mörg útköll lögreglan fær vegna reykjandi fólks á veitingarstöðum. Verður fangelsi lögreglunar fullt af reykjandi fólki? Hver er annars sektin við að reykja á almannafæri? Verður veitingarstaðurinn sektaður?
Held að lögreglan myndi þurfa að handataka hálfan miðbæinn til að fylgja þessum lögum.
Maður sér nú fólk handtekið fyrir að vera í slagsmálum... oftast ölvað.. held að enginn verður ofbeldisfullur á einni sígó.
Ég er reykingarmaður og er fylgjandi þessum lögum. Tel að þau munu gera góða hluti.. allavega fyrir mig, ég held að það muni minnka þynnkuna mína eftir djamm helling...

En já, í fyrstu verða reykingar bannaðar, svo bannað að drekka áfengi og að lokum bannað að tala...
Hljómar vel ekki satt.


mbl.is Engin útköll vegna breytinga á lögum um tóbaksvarnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já banna þetta all saman mar! 

En samt... í fréttunum í gær þá virtist þetta nú vera að ganga fínt fyrir sig svosum.... sjáum bara hvað setur. 

Una Kristín (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband