30.5.2007 | 08:37
Sekt við að tala í bíl.
Held að við verðum að sekta fólk ef það talar við einhvern í bíl, ef það æpir á útvarpið eða talar bara við sjálft sig. Það gengur ekki að leyfa fólki að stofna lífi og lífum sjálfs síns og annara með því að tala!
Heh, gallinn við bílinn er einmitt manneskjan. Það er maðurinn sem klúðrar málunum ekki bílinn. Bílinn gerir bara eins og honum er sagt að gera. Alltaf mannleg mistök. Það þarf að taka manneskjuna úr umferð...
Heh, gallinn við bílinn er einmitt manneskjan. Það er maðurinn sem klúðrar málunum ekki bílinn. Bílinn gerir bara eins og honum er sagt að gera. Alltaf mannleg mistök. Það þarf að taka manneskjuna úr umferð...
Handfrjáls búnaður eða ekki, samræðurnar skipta mestu máli við aksturinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta kemur ekkert á óvart. Það var búið að rannsaka þetta löngu áður en lög voru sett hér um notkun handfrjáls búnaðar við akstur. Það er samtalið sjálft sem truflar aksturinn. Hver man ekki eftir 40-60 ára gömlum skiltum í strætisvögnum sem sögðu : "Viðræður við vagnstjóra bannaðar í akstri" Þetta er lööööööööngu þekkt staðreynd !
Þorsteinn (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.