29.5.2007 | 09:39
Óp um miðja nótt
Meira kannski stunur. Stunur í kvenmanni það er að segja. Allavega heyrðist mér það. Hljóðin voru nú að koma frá íbúðinni fyrir ofan mig. Og þau drógust á langinn. Held að parið fyrir ofan hafi verið að gera eitthvað smá dodo. Varla smá... ópin komu og fóru næsta klukkutímann held ég bara. Vel nýtt helgi hjá parinu fyrir ofan verð ég bara að segja. Ég eyddi nóttinni í að lykta uppi myglaða mjólk í íbúðinni.
Ég kíkti aðeins út á lífið um helgina. Kíkti niður í bæ til að reykja mína síðustu rettu á skemmtistað áður en bannið tekur gildi um næstu helgi. Held að þetta bann muni vera skref í rétta átt en veitingarstaðirnir munu samt örugglega tapa á þessu banni. Fólk mun ekki koma á kaffihúsin jafn mikið. Kaffi og/eða bjór passar víst voðalega vel saman við sígó.
Ég kíkti aðeins út á lífið um helgina. Kíkti niður í bæ til að reykja mína síðustu rettu á skemmtistað áður en bannið tekur gildi um næstu helgi. Held að þetta bann muni vera skref í rétta átt en veitingarstaðirnir munu samt örugglega tapa á þessu banni. Fólk mun ekki koma á kaffihúsin jafn mikið. Kaffi og/eða bjór passar víst voðalega vel saman við sígó.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með að búa í fjölbýli!
Þarfagreinir, 29.5.2007 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.