24.5.2007 | 09:01
Myndavélar og bretar.
Ég rakst á grein á myndavélar og breska stöðumælaverði.
Svo virðist sem breskir stöðumælaverðir í Greater Manchester munu vera með myndavélar fastar við höfuðið sitt. Stöðumælaverðirnir munu ekki hafa samt mikið vald. Þeir munu getað sektað fyrir sóðaskap, hreinsa ekki upp eftir dýr og annað lítið dóteri. Þeir munu getað gefið út sektir upp á 80 pund og munu myndavélarnar taka upp "glæpinn" og vera notuð sem sönnunargögn.
Mér finnst bara að allar löggur ættu að vera með svona.
Ég held að það væri gott fyrir bæði almenning og lögreglu.
það myndi auðvelda sakfellingu glæpamanna í mörgum tilfellum og að auki færra sönnun á hvort misnotkun valds hafi átt sér stað. Myndi hjálpa við þjálfun lögreglu og að auki væri áhugavert að sjá hvernig er að vera lögga í gegnum þeirra sýn.
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:16 | Facebook
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.