Færsluflokkur: Dægurmál
14.2.2008 | 15:52
Vörugjald... Tollur... Virðisaukaskattur?
Ég var að láta mig dreyma að kaupa mér heimabíómagnara á 130 þúsund krónur fyrir stuttu. Mér fannst hann nú ansi dýr og fór aðeins að athuga verðið út í heimi. Fann magnarann á amazon á litlar 53 þúsund krónur. Ég athugaði hvað það myndi kosta að fá hann hingað til landsins í gegnum shopusa og það kostar víst 57 þúsund krónur. 57 þúsund krónur!
Það er víst vörugjald, tollur og virðisaukaskattur og sendingarkostnaður. Skattur, gjöld og tollar hafa tvöfaldað verð magnarans.
fáránlegt.
Svo fór ég aðeins að kíkja á vörugjaldið og rakst á þetta hjá Samtökum Atvinnulífsins.
Er ekki kominn tími til að afnema vörugjald?
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar