4.9.2008 | 09:00
MotivatedPhotos
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2008 | 09:00
Kvikmyndaleikur !!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.9.2008 | 09:14
Jæja....
Ég lagði af stað í vinnuna 20 mín yfir átta... ég var mættur í vinnuna um 10 mín í 9. Þessi umferð er varla fyndin lengur. Stöðugt verið að byggja ný og ný hverfi í kringum borgina en ekkert mikið gert til að bæta vegakerfið. Enginn brú hér eða þar sem allir bíða eftir. Bara fleiri slaufur sýnist mér.
Anyhow. Ég er búinn að vera á smá matarkúr frá því á síðasta miðvikudag. Ég er búinn að léttast um 2 kíló sem ég tel bara sé nokkuð gott. Ég verð að játa að ég er soldið orkulaus þessa dagana en þessi kúr er nú í bara 2 vikur og ég vonast að ég lifi það af.
Update...
Var aðeins að skoða straeto.is upp á djókið og sá að ég get tekið leið 19 í og úr vinnu. Vagn á morgnana um hálf 8 mættur 8, vagn hálf 9, mættur 9... Kaupa græna kortið sem dugar í mánuð á 5600... eða barasta miða... Sitja barasta í strætó með ipod og slaka á á umferðinni í 25 milljónkróna bíl með bílstjóra... þetta erpæling.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 08:48
Kvikmyndaleikur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
22.8.2008 | 14:51
Fööföföföööflöskudagur!
Anyhow....
Stefni á svo að horfa á úrslitin upp í bústað. Reyna að vakna snemma og kíkja á leikinn.... eða maður bara fer ekki að sofa. vaki bara alla nóttina... og verð handónýtur á mánudeginum.
Ömm, já downloadaði nýja starwars demoinu, The force Unleashed. Var ekki alveg að virka fyrir mig. Ég var einhvernvegin ekki nægilega mikill badass í því. Þarf kannski bara að spila það aftur. Læra aðeins á leikinn... sko.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 09:23
Kvikmyndaleikur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
15.8.2008 | 09:42
Nýtt visa kortatímabil að koma...
Stefni á að vera sparsamur það tímabil. Allt er nú orðið svo friggin dýrt og ekki hjálpar það að ég er ennþá að borga af eldhúsinnréttingunni. Bara tvær eftir og þá the easy life... Varla.
Ég tók mig til og skoðaði aðeins visa reikning síðasta kortatímabil 18 júlí til 18 ágúst.
Sé þar að ég eyði í hverjum mánuði um 30K í bensín, give or take, það eru örugglega nokkrir sígarettu pakkar í þessum tölum. Svo kemur þarna inn einhverjar pizzur og pulsur og ditten og datten. Nokkrar ferðir húsasmiðjuna læti. ÉG hef verið að stefna á að eyða svona 80 til 90K á mánuði í Visa en það virðist alltaf vera svona í kringum 120 til 130... + svo innréttingin... sem er 80K... og ekki hjálpar það heldur að krónan er lág og ég asnaðist til að taka bílalánið í erlendu...
Fjandans peningapælingar. Maður er nú farinn að finna fyrir verðbólgunni og brjálæðisverði á bensíninu. Á maður að fara að betla eftir smá launahækkun, fékk mína síðustu í nóv/des síðasta árs... 5 til 10 prósent myndi ekki vera svo slæmt sko...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2008 | 11:05
Kvikmyndaleikur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.8.2008 | 09:32
Mánudagur enn og aftur
Oftast er það búið að týna einkalyklinum sínum...
Umferðin er farin að aukast aftur... Allir að koma úr fríi aftur og svo byrjar skólinn aftur líka. Þá hætti ég að keyra Kringlumýrabrautina og fer aftur suðurlandsbrautina í staðinn. Damn hippies and their Walkmans.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar