15.4.2009 | 09:07
Frábær vakning!
Er hægt að panta lögguna 5 sinnum í viku til að koma heim til mín með gjallarhorn milli 7 og átta og æpa á mig að fara á fætur. Ég held að maður myndi nú stökkva á fætur ef fílefldur gaur með kylfu og gjallarhorn myndi ryðjast inn í svefnherbergið. Maður myndi ekki einu sinni þurfa kaffi á morgnana.
Ég held að þetta sé barasta frábær fjáröflunaraðferð fyrir lögregluna.
Selja þessa þjónustu. 100 kr fyrir einn lögregluþjón. 200 fyrir tvo eða einn með gjallarhorn og svo ef maður á mjög erfitt með að fara á fætur þá er maður borinn út fyrir 1000 kr.
Lögregla rýmir Vatnsstíg 4 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hihi... ágætis pæling.
Una Kristín (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 09:13
En handrukkara? 100 kr fyrir hálstak, 200 kr borvél og ef þú neitar að vakna ertu dreginn alsber upp í Rauðhóla fyrir 1000 kr þar sem þú vaknar pottþétt í fersku morgunloftinu.
Doddi (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 02:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.