14.4.2009 | 10:10
Grump og pælingar um Jesús.
Þessi þriðjudagur er eins og mánudagur. Nema bara verri. Maður er búinn að vera í rosalegri letri og áts fríi síðustu dagana. Allt vegna þess að Jesus dó og reis aftur upp frá dauðum... Zombie Jesus. Ætli hann hafi reynt að éta heila lærisveina sinna? Brraaaainsss...! Brrrraaains!
Hmm drink this wine for it is my blood... Eat this bread for it is my flesh...
Hvað er eiginlega að gerast í Biblíunni. Ókey költ leiðtogi fær fylgisveina sína til að borða hold sitt og drekka blóð sitt. Svo reis hann upp frá dauðum, át nokkra heila, bjó til fleiri zombies og það er það sem við þekkjum sem svarta dauða. Zombies!!
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.