3.4.2009 | 14:37
Gef þessum stað hálft ár
Þessi staður mun örugglega endast í svona 6 mánuði í mesta lagi.
Var það ekki Tunglið sem kom í stað Gauksins? Tunglið endist í rétt um hálft ár. Svipuð saga með Ara í Ögra ef ég man rétt.
Ari í Ögra var fínn staður, stóð undir sínum kostnaði og ekkert vandamál. Svo kemur nýr eigandi, með svaka sniðugar hugmyndir, breytir staðnum í dansstað og keyrir staðinn í þrot.
Gaukurinn, nýr eigandi með ferskar og nýjar hugmyndir, Tunglið! Nei sama hugmynd, keyrum staðinn í þrot.
Ég man reyndar eftir Gamla Tunglinu, var svolítið hissa að það kviknaði ekki í nýja Tunglinu.
London/Reykjavík! Ný fersk hugmynd. Foss, dansstaður sniðugar uppákomur! Við skulum sjá hvernig þeim gengur.
En í svona alvöru talað, eftir að London/Reykjavík fer á hausinn er ekki hægt að fá gamla góða Gauk á Stöng aftur? Rokkið að eilífu. Ég skal opna hann aftur.. Ég skal meira að segja ræða við stofnanda Gauk á Stöng. Fá smá pointers og sniðugar hugmyndir....
Klassi yfir London Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mér fanst "nýji" gaukurinn vera mjög góður.... svona gamaldags stemmari með smá nýju í bland.. Ég veit ekki betur en það hafi verið mikið af tónleikum og mikið af rokki ... meirað segja á virkum dögum láu leiðir mínar þarna á "underground" tónleika... Það var samt alltaf léleg mæting... svo þegar að hann hætti, þá fyrst voru menn að svekkja sig á þessu öllu saman í staðinn fyrir að hafa notið þess að hafa hann í fyrsta lagi.. ! Og markaðurinn býður uppá að hafa svona klúbb... fyrir 16-20 ára kanski ... gef honum 2 ár.. :)
Ónenfndur.. (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 18:22
Varetta ekki "Ari í Ögri" ... sagði sú smámunasama - sem er orðið nokk sama um pöbbamenningu Reykjavíkur. Svona eretta úti á landi lið...
Una Kristín (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.