Friday the 13th.

Ég og Solla erum byrjuð að horfa á Friday the 13th myndirnar.  Eins og stendur erum við búin að horfa á fyrstu 3 myndirnar. númer 2 verð ég að segja að sé sú besta af þessum þrem. Tók nú eftir því í númer 3 að Jason finnur þar hokkí grímuna og sveiflar sveðjunni ansi mikið. Búinn að finna sig gaukurinn.

Sollu brá nú tvisvar ansi mikið. Ég fékk að gjalda fyrir það, með höggum og beittum nöglum.
Við stefnum á að horfa á Friday the 13th myndirnar, taka svo Nightmare on Elmstreet myndirnar og enda svo dæmið á Freddy Vs. Jason. Kíkjum svo á nýjustu Friday the 13th við tækifæri.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband