23.2.2009 | 09:19
Its friggin monday.
Suddaralegur mánudagur. Blautur og vindsamur. Eins og prump sem kemur manni á óvart.
Maður á von á einum þurrum en svo er manni skemmtilega komið á óvart. Smá fruss kemur með.
Þannig ða maður gengur allan daginn með smá bleytu í brókinni sem nuddast í borunni þar til maður gefst upp og fórnar brókinni til Satans.
Restina af deginum gengur maður með klósettpappír í saurþrýstiholunni.
Anyhow... nóg um þessar pælingar. Síðastliðin mánuð hefur gengisvísitalan styrkst um 12,5%. Farið úr 218 niður í 191 og frá 251 frá því í desember... um 25%. Hvenær byrja vörur að lækka aftur. Hvenær verður lögum um verðtryggð lán breytt? Hvenær lækka stýrivextirnir? Breyta þessar pælingar áliti ykkar á mér frá fyrri saur umræðu?
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spurning hvort að hérna sé jafnvel um að ræða saur með smá peningavit???
Una Kristín (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.