27.1.2009 | 10:37
Leti og aftur leti?
Jæja maður hefur ekki verið mikið að nenna að blogga. Hefur barasta ekkert að segja. Það er eitthvað svo mikið að gerast í kringum mann. Stjórnin fallinn, Barack forseti. Allir af segja af sér blah blah blah.
Reyndar tókst Sollu að detta í hálkunni og brjóta á sér úlnliðinn. Við eyddum um næstum 5 tímum á slysó. Svaka fjör. Mikið af fullu fólki að detta í hálkunni....
Solla þarf að vera í gips (hihi, gips... gifs? gipps?) í fimm vikur. Það er ágætur tími verð ég að segja. Ætli það verður ekki komið enn á ný ný ríkistjórn, 2 í byrjun ársins.
Anyhow... ég fékk ekki að rokka nerd style síðustu helgi þar sem ég er svo góður kærasti. Stefni á að gera það næstu helgi, Guitarhero trommur og gítar, Bjór og sígó. Góður félagskapur. Hljómar bara vel.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ágætt að vita að þú ert með forgangsröðina á hreinu... má alltaf taka nörd stælinn síðar... ekki satt?
Una Kristín (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.