29.12.2008 | 09:55
Jóla... matur... barf...
Ég held að ég sé búinn að fá ógeð á mat. Allavega jólamat. Endalaus veislumatur daginn út og daginn inn. Mig er farið að dreyma um þurrt brauð og vatn.
Og svo er þetta ekkert frí. Maður er stöðugt í boðum út um allan bæ, stundum 2 til 3 á hverjum degi. Maður er dauðþreyttur eftir þetta allt saman. Og alltaf á maður að fá sér meira að borða í þessum boðum. "Borðaðu meira elskan mín, það eru sveltandi börn í NheverSthan"
En jæja, ég sá allavega tvær jólamyndir í ár. Hostile Hostages og Bad Santa. Sú síðarnefnda er brilljant.
Og svo er þetta ekkert frí. Maður er stöðugt í boðum út um allan bæ, stundum 2 til 3 á hverjum degi. Maður er dauðþreyttur eftir þetta allt saman. Og alltaf á maður að fá sér meira að borða í þessum boðum. "Borðaðu meira elskan mín, það eru sveltandi börn í NheverSthan"
En jæja, ég sá allavega tvær jólamyndir í ár. Hostile Hostages og Bad Santa. Sú síðarnefnda er brilljant.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 784
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.