Bráðum koma kreppu jólin.

Bráðum koma kreppu jólin,
Foreldrar fara að kvíða til.
Enginn fær nú eitthvað fallegt,
kannski bara kerti og spil.

Kerti og spil, kerti og spil
Í það mesta, kerti og spil.

Hvað það verður óttast allir,
ömurlegt verður nú að fá.
Eitt er víst, að núna verður,
virkilega sorglegt að fá.

Máske þú fáir engan DVD,
Máske enga uppbót.
Við skulum sitja og drekka sorgum,
seinna vitnast hvernig fer.

En ef þú skyldir eignast uppbót,
Ætla ég að biðja þig,
Um leið og þú ert búinn að opna,
að kaupa einn tvöfaldann handa mér.

Það má drekka og djúsa sorgum
heima og í vinnunni,
Þeim er sama Dabba og Geiri,
Ekki síst á jólunum.


Ég held að það sé mánudagur...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 784

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband