29.10.2008 | 10:13
Halloween 2008
Jæja, Halloween 2008 tókst mjög vel. Allir virðast hafa skemmst sér mjög vel og lengi. Mikil gleði og fagnaður þó að húseigendur voru dauðir. Soldið var um að fólk var að sulla niður, ég var víst einn af þeim... held að ég set sag á gólfið næst...
Ég er búinn að henda inn nokkrum myndum... um 100... hægt er að nálgast þær hér.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loads of pic and loads of ppl... en ekki ég.
Vonandi hefst það næst - allt þá er þrennt er, ekki satt ;)
Una Kristín (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 10:12
PARTÍ ÁRSINS!
Zoidberg (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 12:32
ÞjÉTT Filma ´g flott crew, massa game.
B-man þakkar.
(verð að fara að komast úr karakter...)
BaTTi (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.