30.9.2008 | 10:17
Köben framhald.
Jæja... ég er búinn að fá vonandi allt inn á visa um eyðslu mína í Köben.Ég eyddi peningi í föt, söfn, bjór og mat hellst. Það sem var dýrast var maturinn. Föt og svoleiðis slapp alveg en matur og bjór var rándýrt. Ég og Solla fórum á Hard Rock cafe og eyddum næstum 10K þar inni. Hamborgari, Fajitas, nokkrir bjórar og hvítvín... 10K takk fyrir. Bjórinn var svona um 650 til 900 kr. Svaka stuð.
Svo heppilega vill til að reikningur frá húsfélaginu var að koma í gær. Smá viðgerð á þaki og málning... Alltaf gaman þegar mikil kostnaður hittist svona skemmtilega. Já... svo er krónan líka í frjálsu falli, gaman að sjá bílalánið hækka og hækka. Ég er alveg í skýjunum yfir því að það sé búið að tvöfaldast!
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 784
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.