Jæja....

Ég lagði af stað í vinnuna 20 mín yfir átta... ég var mættur í vinnuna um 10 mín í 9. Þessi umferð er varla fyndin lengur. Stöðugt verið að byggja ný og ný hverfi í kringum borgina en ekkert mikið gert til að bæta vegakerfið. Enginn brú hér eða þar sem allir bíða eftir. Bara fleiri slaufur sýnist mér.

 Anyhow. Ég er búinn að vera á smá matarkúr frá því á síðasta miðvikudag. Ég er búinn að léttast um 2 kíló sem ég tel bara sé nokkuð gott. Ég verð að játa að ég er soldið orkulaus þessa dagana en þessi kúr er nú í bara 2 vikur og ég vonast að ég lifi það af. 

 Update...

Var aðeins að skoða straeto.is upp á djókið og sá að ég get tekið leið 19 í og úr vinnu.  Vagn á morgnana um hálf 8 mættur 8, vagn hálf 9, mættur 9... Kaupa græna kortið sem dugar í mánuð á 5600... eða barasta miða... Sitja barasta í strætó með ipod og slaka á á umferðinni í 25 milljónkróna bíl með bílstjóra... þetta erpæling.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband