11.8.2008 | 09:32
Mánudagur enn og aftur
Yebb, það er satt, það er kominn mánudagur aftur. Helgin er búin og vinnan er byrjuð. Vakna snemma og hlekkja sig við skrifborðið. Þykkjast vinna en vera bara að sörfa netið í góðum fílingi þar stjórinn fer að væla í mér. Fyndið... framkvæmdastjórinn hefur aldrei gefið mér verkefni til að vinna. Það er alltaf eitthvað fólk að hafa samband við mann með vandamál sem þarf að leysa.
Oftast er það búið að týna einkalyklinum sínum...
Umferðin er farin að aukast aftur... Allir að koma úr fríi aftur og svo byrjar skólinn aftur líka. Þá hætti ég að keyra Kringlumýrabrautina og fer aftur suðurlandsbrautina í staðinn. Damn hippies and their Walkmans.
Oftast er það búið að týna einkalyklinum sínum...
Umferðin er farin að aukast aftur... Allir að koma úr fríi aftur og svo byrjar skólinn aftur líka. Þá hætti ég að keyra Kringlumýrabrautina og fer aftur suðurlandsbrautina í staðinn. Damn hippies and their Walkmans.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 776
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.