9.8.2008 | 12:34
Eric Clapton
Kíkti á Eric Clapton tónleikana í gær í boði Landsbankans. Fékk helling af bjór, hvítvíni og snittum í boði Landsbankans. Svo auðvitað fékk maður að sitja á rassinum í stúku með bjó, hvítvín eða snittur. Very nice I think. Mér líkar vel við VIP, ég mun aldrei standa í hjörð með plebbunum aftur!
Upphitunarbandið var allt í lagi. Smá fjölskyldugathering þarna auk Pétur Bens. Mér fannst hljóðið reyndar vera soldið lélegt en það hvarf með tímanum. Ekkert eftirminnilegt en ókey.
Clapton var góður í allastaði, snillingur á gítarinn, góður blús og skemmtilegur fílingur í öllu bandinu hans. Cocaine var frabært. Eini gallinn var að hann tók ekki lagið Layla. Margir voru hálffúlir út í hann vegna þess og vel fullir á VIP svæðinu. VIP RULES!
Það var nú vel heitt á tónleikunum, þegar maður kíkti á VIP klósettið og kom svo inn á tónleikasvæðið, þá tók við manni sterk svitafíla og mikill hiti, gott að ég hafði VIP bjór og vatn til að kæla mig niður.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt 11.8.2008 kl. 10:01 | Facebook
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.