Góð helgi.

ÉG og Solla kíktum upp í bústað við Laugavatn um helgina. Tekið var með nóg á grillið og nóg til að væta kverkarnar. Sólinn skein alla helgina og bæði eru ég og Solla smá brunnin eftir hana. Unaðslegt veður allan daginn, fór á tímabili upp í 25 stiga hita. Maður fagnaði smá vindi.
Grillið stóð sig líka mjög vel, bjórinn kom sterkur inn líka.

Við fórum heim um svona átta hálf átta. Það var smá umferð frá laugarvatni og frá Selfossi en svo þegar við komum að litlu kaffistofunni þá stoppaði allt. Hraðinn var frá 0 til 30 km/klst. Þetta var nánar uppi á brekkunni, í tvöfölduninni þar sem allt stoppaði. Flestir voru góðir og voru bara á hægri akreininni og ekkert að reyna að troðast en sumir voru rassgöt og hálfvitar og reyndu að troða sér fremst í röðina. Einn gaur á risa upphækkuðum risa dekkjum stera jeppa fannst það fólk sem gerði þetta fólk vera fífl og ákvað bara að blokka vinstri akreinina svo að enginn gæti ruðst fram í röðina. Gott Framtak.

Strax eftir að maður komst framhjá Kaffistofunni fór hraði upp í svo 70 til 80 km hraða. Þessi ferð tók bara auka hálftíma. Ekki svo hræðilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband