4.7.2008 | 12:46
Gott framtak
Ég þarf að fara að redda mér svona límmiða. Ég er með gashellu heima hjá mér og nota hana nokkuð mikið. Var víst soldið smeykur að nota hana í fyrstu þegar ég flutti inn. Maður hefur nú séð ansi mikið að gassprengingum í kvikmyndum en ég á nú ekki von á það sé byggt á raunveruleika.
Það sem vantar er að hvetja fólk fái sér að auki gasskynjara upp á öryggið, það gæti komið leki.
Gasið læðist eftir jörðinni og getur verið bannvænn eins og flestir ættu nú að muna eftir.
Varúð - Gas! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.