12.6.2008 | 10:37
Fjandans bensín og bíll
Bensín er orðið ansi dýrt. Erlend lánataka er orðin ansi dýr. Þannig að bíla "eign" mín er ansi dýr.
Spurning um að selja citroen c4 og fá sér c1 í staðinn, 2 dyra helvíti með 70 hestaflavél sem eyðir 5,5 í innanbæjarakstur (ég eyði um 14 með mínu aksturslagi, á að vera 9,5), frítt í stæði í miðbænum og alles.
Spurning hvernig hann stendur sig í snjó... Ég bý víst upp í fjöllum.
notaður Citroen C1 er á 1,2 millur... hmm... væri ekki svo galin hugmynd. galinn er að bílinn er grár... ég vil svartan bíl svartan sem nóttin án tunglar. Svartan sem staðinn þar sem sólin skín ekki.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.