20.5.2008 | 15:12
Ekki furða.
Miðað við stærðina af því grænmeti sem ég neyðist til að kaupa, þá neyðist ég til að henda líka stórum hluta þess. Maður notar ekki endilega alltaf grænmeti í matreiðslu, eða mikið í einu, og þá fer alltaf á endanum eitthvað til spillis. Best væri fyrir mig (versla fyrir tvo) að fá þetta í minni pakkningum. Í sumum tilvikum meira en helmingi minna eða fá að tína og setja í poka.
Eitthvað sem ég tók eftir þegar ég byrjaði að elda ofan í mig einan var að það allt sem maður kaupir í búð er oftast fyrir tvo eða fleiri. Maður var eiginlega að tapa á því að kaupa ferskt grænmeti í búð af því að það fór til spillis á endanum.
Það er alltaf verið að reyna að selja manni sem mest í einu, gott fyrir stórar fjölskyldur en slæmt fyrir pör og einstaklinga.
Eitthvað sem ég tók eftir þegar ég byrjaði að elda ofan í mig einan var að það allt sem maður kaupir í búð er oftast fyrir tvo eða fleiri. Maður var eiginlega að tapa á því að kaupa ferskt grænmeti í búð af því að það fór til spillis á endanum.
Það er alltaf verið að reyna að selja manni sem mest í einu, gott fyrir stórar fjölskyldur en slæmt fyrir pör og einstaklinga.
Kál og salat oftast í ruslið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er alveg sammála þér. Melabúðin vestur í bæ selur mikið af grænmeti í litlum einingum, við hjónin borgum með glöðu geði nokkrar aukaaurar per kíló fyrir það að fá minna magn í einu og þurfa ekki að kasta mat.
Lína (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 17:27
Bara að fá sér lofttæmingarvél (vacuum pökkunarvél,) þá getur þú sleppt því að henda kálinu sem er afgangs, heldur vacuum pakkar því í box eða poka og notar það aftur og aftur. SParnaður - góð ending.
Kveðja
Fríða
Fríða (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 20:33
Slóðin er www.esjugrund.is
Fríða (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.