15.5.2008 | 10:51
Helgin er alveg að koma...!
Og ég er búinn að tengja vaskinn og uppþvottavélina. Fylgdi barasta leiðbeiningunum frá Ikea og allt gekk í sögu. Þurfti reyndar að kaupa þéttingar teip fyrir einn skrúfganginn en allt er að klárast. Sem er líka gott. Solla er farin að flippa soldið. Hún er farin að hóta að flytja út ef ég verð ekki búinn að pússa borðplötuna og lakka fyrir helgina. Ég held ég nú nái því mar.
Fyndið... ég er þegar eiginlega farinn að plana næsta Halloween teiti þó það verður í byrjun nóvember. Ég held að allir ættu að byrja að plana það líka. Allir að vera í flottum búningum og læti. Doddi og Bjarni held ég voru langflottastir síðast, fyrir utan Sesar auðvitað.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Uss já ... þýðir ekkiert að beila á því aftur þetta árið....
Una Kristín (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.