5.5.2008 | 09:35
Það er komið sumar, sól og grilllykt.
Grilllykt er alltaf gott merki um að nú sé komið sumar. Jafnvel sterkara merki en Lóan. Hún kemur bara að kveða burt snjórinn. Grilllykt ber merki um að nú sé tími til kominn að fá sér hrátt kjöt skella því á grillið og drekka bjór og reykja sígó. Það er sko sumar.
Eldhúsinnréttingin er komin langt á leið. Búið er að rífa niður eldri og stór hluti af nýju er að rísa upp aftur. Búið er að kaupa vonandi allt, veit reyndar að það vantar uppþvottavél en ég versla hana við tækifæri. Ég fæ háf og eldavél í kvöld... Its so exciting!.
Búinn að eyða allri helginni í þetta. Svo þarf víst að taka út parketið og setja niður flísar.... Og Harri brósi vill skipta um hurðir líka... og taka baðherbergið í gegn... Ég held að ég láti eldhúsið duga í bili.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.