11.4.2008 | 10:21
frigginn bíll
Ég varð að borga um 90.000kr í viðgerðarkostanað og 2-3 ára skoðun hjá brimborg. Skipt var um bremsuklosa, olíu, rúðupiss, kerti, perur, jú neim it. Þetta veldur því að ég geti ekki keypt mér þetta eða þetta sem er bögg. Popcorn hour virðist vera argasta snilld á pappír en þetta getur nú líka verið sorp aldarinnar. En mig langar í þennan massíva heimabíó magnara.
anyhúú, ég kíkti í bústað um síðustu helgi við Laugarvatn. Ég fór svo þingvallaleiðina til baka í glampasólskini. Allt í kafi í snjó og ég á jeppa. Maður svona getur skilið þetta madness í jeppa körlunum að vera að rúnta um landið upp hæðir og yfir snjó með lítið typpi.
Það er annað eins með þennan 4x4 flokk sem var að mótmæla. Maður styður flutningabílstjórana. Allavega gerði ég það, þeir eru orðnir soldið óþolandi núna. Þetta er þeirra vinna og vinnan er ekki vinnanleg lengur. En þessir 4x4 dúddar. Mér gæti ekki vera meira sama um þá. Rúntandi hér um bæinn á sérútbúnum stera bílum. Með risadekk, risa háir, risa stórir og risa hávaði í þeim. Og svo er bílstjórinn með risa oggulítið dingaling.
Smá myndir frá minni jeppamadness tiny dingaling moment.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hólímóli... ég þarf einmitt að fara með minn í tveggjaára skoðun í þessum mánuði... hjálp hvað mig hlakkar ekki til...
hildur (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 10:37
Ég gleymdir reyndar að fara með hann í skoðun hjá brimborg á síðasta ári... þannig að það hefur eitthvað bæst við.
Tryggvienator, 11.4.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.