17.1.2008 | 09:49
Hugmyndasnautt blogg
Amm. Hef ekkert hressandi eða skemmtilegt að segja. Tókst reyndar næstum því að festa bílinn minn í morgun. Stefni á að kaupa mér aðeins stærri næst, jeppa, hækka hann upp, setja stór dekk undir hann og ljóskastara ofan á... Þá munu allir sjá sko hversu stórt typpi ég með.
En í öðrum fréttum þá höfum ég og Solla ákveðið að skipta tveimur herbergjum. Þ.e.a.s. færa draslið úr einu herbergi yfir í annað. Losa mest tölvudótið úr stofunni og færa það inn í herbergi. Reyna að nýta þetta pláss aðeins betur.
Þetta verður stuð. Ég fæ að nota borinn minn!.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ákváðuð ÞIÐ að færa tölvuna úr stofunni? Hmmm... Eitthvað held ég nú að sú ákvörðun komi sterkar úr annarri áttinni en hinni.
Zoidberg (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.