Losnum við hættulegasta part umferðarinnar.

Sem er einmitt bílstjórinn. Oftast erum það við bílsþjórararnir sem valda slysum. Fylgjumst oftast ekki nógu vel með, keyrum of nálægt næsta bíl eða of hratt. Milljón ástæður.

Með tilkomu sjálfstýrðs bíls munu gallar bílstjórans hverfa. Tölvur gera ekki mistök, þau fylgja skipunum. En auðvitað þarf að gæta mikils öryggis við forritun bíls stjórnað að tölvu. Minnstu mistök, ein koma eða núll á röngum stað getur haft alvarlegar afleiðingar. Svo er líka spurningin um hvort maður þorir að sleppa stýrinu, hvort maður þorir að treysta lífi sínu og limum fyrir tölvu.

En jú þetta myndi hafa mikil áhrif á umferð.  Þar sem bílarnir eru í samskiptum við hvorn annan og stjórnaðir að tölvu, þá er hægt að hafa bil á milli þeirra um hálfan metir og keyrt á mun meiri hraða. Á ljósum myndi allir taka af stað í einu. Ekki bara einn og einn. Hraði myndi vera mun stöðugri.

Svo væri nú rosa gott að geta skriðið pissfullur upp í bílinn eftir djammið og sagt honum að skutla þér heim.  


mbl.is Sjálfstýrðir bílar innan 10 ára?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Freyr Guðjónsson

Svo ég vitni nú í hin vitra mann Jón Gnarr Krinstinsson:

"Windows nítíu og fimm? This program has performed an illegal operation and will be shut down!". Svo heldur hann áfram og talar um hamfarir flugvélarinnar. En jafnt með bíla sem þær þá er löngu kominn 10 bíla árekstur á miklubrautinni áður en tölvan er komin aftur í gang ;)

Svo er gaman stíga aðeins niður og slengja sér í góða 220 á ástkærum þjóðvegi 1 ;) 

Freyr Guðjónsson, 8.1.2008 kl. 12:45

2 identicon

Þó að það gerist eitt og eitt skipti að það komi upp villa að þá held ég að í heildina myndu slys og dauðsföll minnka. Annars treystum við tölvum til þess að stýra umferðarljósum, bilun þar getur haft jafn alvarlegar afleiðingar og ef stjórnun ökutækis klikkar.

Ég er hrifinn af þessu en hinsvegar tel ég að það eigi að vera allt eða ekkert. Er ekki hrifinn af því að sumir bílar verði svona en aðrir ekki. Fara með þetta alla leið og hafa allt gatnakerfi hannað fyrir tölvustýringu (þá er hægt að sleppa öllum merkingum og umferðarljósum).

Ég sé fyrir mér í framtíðinni að þetta verði svo þægilegt og öruggt að ökutækin verða eins og einhverskonar hylki sem leggja inni í íbúðinni. Börn eiga eftir að geta ferðast í þeim enda þarf eingöngu að velja áfangastað á tölvuskjánum.

Geiri (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 09:00

3 identicon

Málið með svona sjálfvirkt dótarí, er að ef eitthvað gerist, þá sendir hann frá sér neiðarmerki, allir bílar í kringum hann stoppa og hann líka :)

simple, gæti verið svona backup kerfi á spes power eða eitthvað, sem færi í gang ef aðaltölvan klikkaði, það er allt hægt, ef svona bílar koma á ísland, þá skal ég vera sá fyrsti sem fær þannig, þ.e. ef ég á efni á því ;) 

Aztek (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband