7.1.2008 | 11:34
Microsoft Surface.
Þegar Bill Gates talar um snertiviðmót þá er hann örugglega að tala um Microsoft Surface.
Microsoft surface er einmitt tölva sem er snertiskjár. er í laginu eins og borð og á að auðvelda alla tölvunotkun.
Persónulega tel ég að þetta bíður upp á mikla möguleika og að skrefið frá lyklaborði og músum sé skref í rétta átt. Spurning samt hversu lengi maður endist við að hreyfa hendur fyrir framan tölvu. Ætli maður verður ekki kominn með risa axlavöðva. Músameiðslin hverfa og allir verða með aumar axlir.
En já Microsoft Surface, snertiskjár í formi borðs. Mér langar í þannig, kannski bara aðeins of dýrt eins og stendur. kostar milli 300.000 og 600.000 kr eins og stendur.
Gates: Tölvunotkun mun breytast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.