18.12.2007 | 09:26
Ekki bara stela... fá líka lánað yfir helgi..
Ég hef unnið sem sem lagermaður fyrir nokkrar stórar fatabúðir hér á landi. Eitt sem ég tók eftir var að mikið af fötum voru keypt rétt fyrir helgi og svo skilað aftur næsta mánudag. Þannig að einhverjar buxur eða jakkar eða sexy brjósthaldari eða naríur voru með aðeins meiri notkun en maður ætti von á.
Starfsfólk keypti fötin með afslætti fyrir helgina, djammaði, svitnaði og annað í fötunum yfir helgina, skellt í smá þvott og svo aftur upp í hillu búðarinnar næsta mánudag.
Starfsfólk stelur helmingnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.