Fjandans veður.

Svefnherbergisglugginn minn fékk að finna fyrir veðrinu í gær. Endlaus rigning og vindur á glugganum. Ekki hægt að sofna fyrr en því létti. Solla gat sofið, ég lét hana fá púðann minn yfir hausinn svo hún fengi frið. Hún á að mæta í próf í dag eftir hádegi. Þarf víst svefninn sinn.  Ekki ég sko. Ég er Kapteinn bjórvömb.

Svo mér til mikil ánægju þá komst ég að því að allir gluggarnir sem snéru upp í veðrir leka. Sumir jafnvel betur en aðrir! Þarf víst að hafa mig til og kaupa nýjar festingar og læti. Eða bara að ég hringi í brósa og læt hann sjá um þetta. Hann er nú einu sinni smiður. 

Svo eru jólin að koma. Ég er ekki ennþá búinn að kaupa eina einustu jólagjöf. Þarf víst að fara að byrja á því brjálæði áður en brjálaðir verður fullt af fullum íslendingum að versla... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég lét hana hafa púðann minn yfir hausinn...


Hljómar eins og þú hafir kæft hana!!!

Zoidberg (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 10:09

2 identicon

Hehe... eins gott að þú hafir ekki kæft hana - doldið erfitt að þreyta próf ef mar er kafnaður ;)

Una Kristín (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 14:44

3 Smámynd: Tryggvienator

well, þetta var sko yfir eyrun... held að ég hafi sett það yfir eyrun... nokkuð viss... kannski ég pota í hana með priki þegar ég kem heim...

Tryggvienator, 11.12.2007 kl. 14:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 766

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband