Xbox 360 sem Media Player

Eins og stendur þá hef ég síðustu 2-3 ár verið með XBMC á gömlu xbox leikjavélini. XBMC tengist svo í windows xp tölvu sem innheldur smá magn af gögnum. XBMC hefur virkað vel þessi ár en núna er allt víst orðið high def og gamla xbox vélin ræður ekki við þannig vinnslu.
Í gær tók microsoft sig til og bauð upp á uppfærslu á codecs fyrir xbox 360, nánar til tekið þá er hægt að spila núna DivX og XviD sem þýðir að mikið af efni sem hægt er að nálgast með ýmsum leiðum er núna hægt að spila á xbox 360.
Ég tók mig til, ræsti upp WMP 11, stillti hann til að deila efni í xbox 360 og allt svínvirkar. Virkar bara vel meira að segja. Viðmótið mætti reyndar vera aðeins betra, maður er víst aðeins of vanur XBMC.
Xbox 360 vélin er reyndar of hávær fyrir minn smekk. Maður tekur svo sem ekki mikið eftir þeim hávaða þegar allt er í gangi en þetta er samt ennþá hávaði. Þetta er líka Microsoft, þannig að maður fær ekki að fikkta mikið í þessu.

 Ég vona bara að XBMC linux portið verði nógu stöðugt til að nota það að viti... en það er alltaf líka mythTV....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband