30.11.2007 | 09:57
BT/Skífan græðgi.
Eftir að Skífan eignaðist BT þá hefur verðið þarna farið hækkandi degi frá degi. Áður var BT fín búð til að finna sér eitthvað ódýrt. Búðin hét nú Bónus Tölvur. Ódýrir DVD og leikir. En eftir að Skífan eignaðist BT þá er allt farið til fjandans. Eintómar hækkanir á verði og heimasíða BT orðin að sorpi.
Venjulega þegar mig langar í eitthvað þá fer ég í BT í Skeifunni og ég sé eitthvað sem mér lýst vel á þá röllti ég yfir í Elko sem er rétt hjá og versla þar. Ef ekki til það þá eru til aðrar búið en BT/Skífan.
Verðmunur getur verið stundum 2000 kr á einum tölvuleik eða DVD disk.
Gallinn er að BT er að breytast. Þeir eru farnir að selja mun meira af sjónvörpum og græjum. Minna af tölvum, en eru ennþá með ansi gott DVD safn.
Dýrt safn.
Mæli með að fólk versli í Elko, Tölvuvirkni eða öðrum litlum og ódýrum tölvubúðum sem ég veit ekki um.
Tölvuleikirnir eru dýrastir í BT | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alls ekki galli að BT sé að minnka tölvusölu sína, þar sem vélarnar sem þeir hafa verið að selja eru, eins og ég kýs að kalla þær, einnota tölvur.. duga í sirrka ár og eru svo handónýtar.
Gunnar (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.